Íslenskar þýðingar kjarnalista Princeton WordNet

IceWordNet er íslensk útgáfa af Princeton Core WordNet. Það samanstendur af tæplega fimmþúsund íslenskum þýðingum á orðunum úr kjarnalista Princeton ásamt íslenskum samheitum orðanna.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Eiríkur Rögnvaldsson